Íslenska sem annað tungumál

Námsgreinin íslenska sem annað tungumál (ÍSAT) er kennd markvisst í grunnskólum Akureyrarbæjar. Frá og með haustinu 2022 eru starfandi verkefnastjórar ÍSAT í hlutastarfi í öllum meðalstórum og stórum grunnskólum á Akureyri. Jafnframt er íslenska sem annað mál kennt markvisst í öllum leikskólum bæjarins þar sem að nemendur að erlendum uppruna stunda nám.

Kynningarmyndbönd um grunnskólakerfið á Akureyri á nokkrum tungumálum (opnast á YouTube): 

Sjá einnig fræðsluvef fyrir erlenda nemendur, kennara þeirra og foreldra.

Síðast uppfært 30. nóvember 2022