Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ringó nýtur vaxandi vinsælda á Akureyri

Ringó nýtur vaxandi vinsælda á Akureyri

Nýlega var haldið fyrsta ringó-mótið á Akureyri undir formerkjum Virkra efri ára og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK). Í Íþróttahöllina mættu rúmlega fimmtíu glaðir þátttakendur yfir 60 ára aldri. Alls voru níu lið skráð til leiks: Þrjú frá Glóð í Kópavogi, eitt frá UMSB í Borgarfirði, eitt frá USVH á Hvammstanga, þrjú frá EBAK og svo loks eitt blandað lið skipað EBAK- og HSK-fólki.
Lesa fréttina Ringó nýtur vaxandi vinsælda á Akureyri
Kjörskrá er aðgengileg í Ráðhúsi bæjarins.

Forsetakosningar 2024 – kjörskrá

Forsetakosningar fara fram 1. júní næstkomandi. Kjörskrá Akureyrarbæjar liggur frammi til sýnis í þjónustuveri bæjarins í Ráðhúsi að Geislagötu 9, á skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey og í búðinni í Grímsey á venjulegum opnunartíma frá 13. maí og fram að kjördegi.
Lesa fréttina Forsetakosningar 2024 – kjörskrá
Kríur í Grímsey. Mynd Kristófer Knutsen

Krían komin til Grímseyjar

Fyrstu kríurnar þetta árið í Grímsey sáust um helgina.
Lesa fréttina Krían komin til Grímseyjar
Mynd: Oksana Chychkanova

Tökum höndum saman og hreinsum bæinn eftir veturinn

Vorhreinsun sveitarfélagsins er í fullum gangi. Opin svæði eru hreinsuð ásamt því að götur, gangstéttar og stígar eru sópaðir og þvegið er af miklum krafti.
Lesa fréttina Tökum höndum saman og hreinsum bæinn eftir veturinn
Fundur í bæjarstjórn 7. maí

Fundur í bæjarstjórn 7. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 7. maí næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 7. maí
Húllasmiðja á Minjasafninu.

Gefandi uppákomur fyrir börn á öllum aldri

Barnamenningarhátíð 2024 er lokið en hún stóð allan aprílmánuð á Akureyri. Dagskráin hefur verið stútfull af litríkum og fjölbreyttum viðburðum, gefandi viðfangsefnum og uppákomum fyrir börn á öllum aldri.
Lesa fréttina Gefandi uppákomur fyrir börn á öllum aldri
Mynd af heimasíðu Hlíðarfjalls.

Skíðasvæðið opið í 113 daga og gestir tæplega 90 þúsund

Síðasta laugardag lauk formlegri opnun Hlíðarfjalls þennan veturinn á lokadegi Andrésar Andarleikanna sem tókust frábærlega með metþátttöku.
Lesa fréttina Skíðasvæðið opið í 113 daga og gestir tæplega 90 þúsund